Vegna ráðstefnu klámframleiðenda

Þjóðkirkjan og Prestafélag Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu framleiðenda klámefnis:

Biskup Íslands og formaður Prestafélags Íslands harma það að stór hópur klámframleiðanda hyggist koma hingað til lands í tengslum við vinnu sína og halda fund eða ráðstefnu. Klám gengur í berhögg við kristinn mannskilning. Því fylgir alltaf lítilsvirðing á manneskjunni en klámiðnaðinum getur einnig fylgt ýmis nauðung, mansal og misnotkun á börnum.


mbl.is Þjóðkirkjan og prestafélag Íslands harma klámráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta var mjög þörf og tímabær yfirlýsing frá Þjóðkirkjunni og vert, að eftir henni sé tekið.

Jón Valur Jensson, 22.2.2007 kl. 02:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband