Er kynlífsiðnaðurinn OK?

Þórhallur Heimisson ritar pistil dagsins á trú.is um kynlífsiðnaðinn. Hann teflir saman ástinni og iðnaðinum - „Ástin og klámið takast á í samfélaginu“ eins og hann orðar þetta - og Þórhallur spyr:

Hvort viljum við að að verða mótandi fyrir börnin okkar og samfélagið sem heild? Viljum við að börnin læri að lifi ástríku lífi, eða eiga þau að alast upp við að líta á sig og líkama sinn sem hverja aðra vöru sem hægt er að kaupa og selja? Er neyslan það eina sem máli skiptir? Eða hefur ástin enn eitthvað gildi?


mbl.is Erlendir fjölmiðlar fjalla um klámráðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband