23.3.2007
Gegn kynþáttamisrétti
Ég spjallaði við Þorvald Víðisson um viðburð í Smáralindinni á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynþáttamisrétti.
Að viðburðinum stóðu Mannréttindaskrifstofa Íslands, Þjóðkirkjan, Alþjóðahús, Amnesty International, Rauði krossinn, Ísland Panorama, ÍTR, Jafningjafræðsla Hins hússins, Soka Gakkai Íslandi og Múltíkúltí. Keppendur X-factor tróðu líka upp.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.