17.11.2007
Jónasarverðlaun
Það var gaman að fylgjast með dagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu í gærkvöldi, ekki síst afhendingu verðlauna Jónasar Hallgrímssonar, en þau hlaut Sigurbjörn Einarsson, biskup. Hann er vel að verðlaununum kominn, enda mikill málsnillingur auk þess sem hann er góður kennimaður.
Sigurbjörn Einarsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.