17.11.2007
Jónasarverðlaun
Það var gaman að fylgjast með dagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu í gærkvöldi, ekki síst afhendingu verðlauna Jónasar Hallgrímssonar, en þau hlaut Sigurbjörn Einarsson, biskup. Hann er vel að verðlaununum kominn, enda mikill málsnillingur auk þess sem hann er góður kennimaður.
![]() |
Sigurbjörn Einarsson hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.