Skrúfum frá krananum

Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar hófst í dag. Í ár er safnað fyrir vatni eins og í fyrra. Þá söfnuðust 32 milljónir sem dugðu til að grafa 266 brunna. Hver brunnur getur séð 1000 manns fyrir vatni og það munar líklega um minna! Vatnsverkefni Hk eru í þremur löndum: Mósambík, Malaví og Úganda. Gíróseðlar hafa verið sendir út, hægt er að hringja í söfnunarsímann 907 2002 auk þess sem hægt er að gefa í söfnunina á vef Hjálparstarfsins.


mbl.is Jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar hefst í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband