Peter Chattaway fjallar um Nativity Story í Christianity Today. Eitt af því sem mér líkar við umfjallanir um kvikmyndir á þeim vef er að það fylgja alltaf spurningar sem má nota í samtali um myndina. Í spurningunum er kastljósinu meðal annars beint að tilvitnuninni 1Kon, kærleikanum, viðhorfi þorpsbúanna í Nasaret til hinnar ófrísku Maríu og fjölskyldu hennar og til hins þess hvernig má skoða fæðingu Jesú sem svar við kúgun Gyðinganna. Allt áhugaverð atriði sem má velta nánar fyrir sér.
Meginflokkur: Kvikmyndir | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.