Ađventa er ... jólakort

Á ađventunni birtast daglega örpistlar eftir Stínu Gísla, prest í Holti, um ađventuna. Pistlarnir eru birtir á trú.is, í almanakinu, og ţeir gefa skemmtilega innsýn í ólíkar víddir ţessa tímabils kirkjuársins. Í dag skrifar Stína um jólakort og minnir okkur á tilganginn međ jólakortaskrifum:

Jólakortin eru vinarkveđja á mikilvćgri hátíđ. Á ađventunni er gott ađ láta hugann reika til ástvina og vina og hugleiđa hve viđ erum rík ađ eiga marga vini. Jólakveđjurnar eru liđur í ţví ađ rćkta vináttuna. Um leiđ og viđ skrifum jólakortin látum viđ hugann dvelja hjá viđkomandi vinum - og biđjum fyrir ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband