Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Takk!
hæ Árni! Var að rekast á bloggið þitt, og kannaðist eitthvað við nafnið, áttaði mig svo á því að ég fæ daglega póst frá þér, af trúmálavefnum, takk fyrir það!
Guðrún Sæmundsdóttir, lau. 2. júní 2007
Sæll
Ég var "reyna" hlusta á viðtal við Dr. Margréti, en hljóðið er nánast ekkert í henni! Er tölvan mín kannski of hljóðvær?
Sveinn Hjörtur , fös. 2. mars 2007
Draga úr svifryk með því að efla göngu og hjólreiðar
Sæll Svanur, Sá færslu þinni um svifryk og bætt aðgengi til að hjóla og ganga sem leið til að spyrna gegn þeirri mengun. Frábært að sjá þetta hjá þér. http://arnisvanur.blog.is/blog/eldhusbordid/entry/58084/ Fjölmiðlar voru í þann mund að byrja að fatta þetta, núna síðast þegar umræðan um svifryk fór af stað aftur, en þó ekki allveg. Sömuleiðis kom frétt um að það væri svekkjandi að samgönguyfirvöld vilja núna leyfa að ríkið borgi með slíkum samgöngubótum, en vilja svo ekki setja neinar peninga í það. Á meðan hefur verið sett hundruðir milljóna í reiðstíga í mörg ár. ( Sem er í sjálfu sér gott, að ég held..) Hef annars fjallað um þessi mál á bloggi hjá mér.
Morten Lange, fös. 23. feb. 2007
Fyrsti gesturinn
Sæll Árni Svanur - var að kíkja hér inn, ákvað að kvitta fyrir mig! kv. Jóhanna
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , fim. 12. okt. 2006