Hjónaband Tuyu

Í kvöld voru verðlaun afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Meðal þeirra eru þrenn verðlaun samkirkjulegrar dómnefndar á vegum Signis og Interfilm. Þau féllu í skaut kvikmyndanna Tu ya de hun shi (Hjónaband Tuyu) sem er leikstýrt af Wang Quan'an. Sú kvikmynd hlaut einnig Gullbjörninn, aðalverðlaun Berlínarhátíðarinnar. Í umsögn samkirkjulegu dómnefndarinnar segir meðal annars:

Tuya a woman living with her handicapped husband and two children in the steppe of Mongolia struggles for their existence. Friends counsel her to divorce and remarry as a way to resolve the situation. Painful as this path is, Tuya and her husband decide upon it. Through closely recording scenes of this traditional culture, the director shows us the deep faithfulness, courage and love of the human relationships involved, and the sense of ambiguity attendant upon difficult human decisions.

Það verður spennandi að sjá þessa mynd þegar hún kemur í bíóhús hér á landi (sem er von um nú á dögum Fjalakattarins og Græna ljóssins). Hinar tvær myndirnar sem voru verðlaunaðar eru Luo Ye Gui Gen í leikstjórn Zhang Yang og Chrigu sem þeir Jan Gassmann og Christian Ziörjen leikstýrðu.


mbl.is Kvikmyndin Tuya's Marriage hlaut Gullbjörninn í Berlín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband