30.5.2007
Jürgen Moltmann í Háskóla Íslands
Dr. Jürgen Moltmann er einn þekktasti guðfræðingur mótmælenda á síðari hluta 20. aldar. Hann heldur opinberan fyrirlestur um hinn krossfesta Guð í Háskóla Íslands föstudaginn 1. júní kl. 12:00. Ég hitti Arnfríði Guðmundsdóttur, dósent í samstæðilegri guðfræði við guðfræðideild HÍ. Hún skrifaði doktorsritgerð um guðfræði krossins á sínum tíma og vann þar með hugmyndir Moltmanns.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.