Fjórar frábærar mínútur

Vier Minuten er önnur kvikmynd Chris Kraus í fullri lengd, en áður hefur hann gert kvikmyndina  Scherbetanz. Þetta er mögnuð mynd af samskiptum tveggja kvenna, önnur situr í fangelsi fyrir morð, hin hefur kennt píanóleik í fangelsinu um áratuga skeið. Í fortíð beggja eru atburðir sem hafa mótað lífið allt. Við Oddný, Gunnlaugur og Gunnar J. vorum mjög hrifin af myndinni og hún er að mínu mati vel að kirkjuverðlaununum komin. Það væri gaman ef hún væri tekin til almennra sýninga svo að fleiri fengju notið þessarar góðu myndar.

Nánar má lesa um Vier Minuten á vef kirkjunnar. 


mbl.is Fjórar mínútur hlaut Kvikmyndaverðlaun Þjóðkirkjunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband