Hvað er lifandi eða heilbrigð kirkja?

Skúli Ólafsson, sóknarprestur í Keflavíkurkirkju, svarar fyrirspurn á trú.is í dag og ræðir mögulega skilgreiningu á lifandi eða heilbrigðri kirkju. Það er einkenni á slíkri kirkju að "hafa hugrekki og forsendur til þess að endurskoða sjálfa sig í takt við samfélagsbreytingar og út frá þeirri köllun sem kirkjan hefur." Og um stjórnsýslu hennar segir hann að hún einkennist af:

  • Lýðræðislegri uppbyggingu
  • Lifandi samræðu við samtímann
  • Virkri starfsmannastefnu
  • Virkri stefnumótun

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband