Einelti og internet

Baksíðufrétt Moggans í dag kallast á við verkefni sem á hug okkar Irmu Sjafnar þessa dagana: Guðfræði og siðfræði nýrra miðla. Á vegum þess verða málþing um siðferði og internetið haldin í nóvember þar sem kastljósinu verður meðal annars beint að spurningunni um einelti. Við stefnum að góðum hugflæðisfundi með nokkrum sérfræðingum á þessu sviði í byrjun nóvember og út úr því ættu að spinnast eitt eða tvö örþing. Annars er full ástæða til að vísa á vef SAFT þar sem finna má ýmis heilræði um örugga netnotkun.


mbl.is Fékk ellefu símtöl á klukkustund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband