Kyrrlæti og netfíkn

Í Mbl í dag er greint frá því að netfíkn sé að verða alvarlegt vandamál í Bandaríkjunum. Það væri fróðlegt að lesa sambærilegar tölur fyrir Ísland. Annars fannst mér þetta kallast skemmtilega á við prédikunina sem ég flutti í Hallgrímskirkju á miðvikudagsmorgun þar sem ég hvatti til þess að teknir væri upp reglulegir tækni-hvíldardagar. Það væri kannski ástæða til fylgja því enn frekar eftir.


mbl.is Netfíkn verður algengari og alvarlegri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband