Keli, fólk og hugmyndir

Það er ósjaldan hægt að lesa skemmtilegar og vekjandi færslur á annálnum hans Þorkels. Ein færslan fjallar um fólk og hugmyndir og það sem heillar. Hann skrifar meðal annars:

Ég hef aldrei skilið fólk sem heillast af fólki. Mér finnst reyndar oft skemmtilegt að heyra fólk lýsa öðru fólki (í öðrum tilgangi en baktali) því það veitir mér sýn á það sem fer oft fram hjá mér. Staðreyndin er sú að mér leiðist yfirleitt fólk. Það er ósköp hversdagslegt og venjulegt allt saman. Fjölbreytni manna á milli er stórlega ofmetin. Ég er nokkuð fljótur að lesa persónuleika fólks svo oftast kemur fátt á óvart eftir fyrstu 10 mínúturnar. Það sem heillar mig hins vegar eru hugmyndir, kenningar og viðhorf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband