Menningarlega opin kirkja

Menningarlega opin kirkja er yfirskrift viđtals Sigurbjargar Ţrastardóttur viđ Sigurjón Árna Eyjólfsson í Lesbók Mbl í dag. Ţetta er hiđ prýđilegasta viđtal og veitir ágćta innsýn í bókina. Sigurjón segir međal annars:

Manngildishugsjónin í kristninni er afar sterk. Kirkjan á nána samleiđ međ einstaklingnum á lífsleiđinni. Ţjóđkirkjan rammar inn lífólks međ athöfnum eins og skírn - sem jafngildir inngöngu - fermingu og giftingu, hátíđum kirkjuársins, allt til útfarar, eins og birtist vel ţegar flett er í gegnum myndaalbúm fólks.

Ég tók viđtal viđ Sigurjón ţegar bókin kom út sem sjá má hér á blogginu. 

Ps. Ég sé ekki í fljótu bragđi ađ hćgt sé ađ blogga um lesbókargreinar međ sama hćtti og blogga má um fréttir, en mikiđ vćri ţađ nú gott ef ţetta vćri hćgt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband