Baggalútur, barnið og þú

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, gerði Söguna af Jesúsi í flutningi Baggalúts að umtalsefni í prédikun sinni á jólanótt. Hann spurði líka hvers vegna við höldum jól:

Af hverju höldum við jól? Af hverju erum við hér? Um hvað snýst þetta? Um helgi og kyrrð, fegurð, ljós og frið, sem vill fá að ummynda líf og heim og sem við getum þegið í trú og kærleika. Um þetta snúast jólin. Þetta er boðskapurinn sem þau bera, þetta er boðskapurinn sem felst í jólaguðspjallinu. Það fjallar um Jósef og Maríu og barnið sem fæddist í fjárhúsi af því að ekkert rúm var fyrir þau í mannabústöðum Betlehem. Barnið sem er frelsarinn, Kristur Drottinn. Guð með oss.


mbl.is Biskup Íslands: Jesúbarnið vantar hæli í heiminum okkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband