Hvítasunnan er ţjóđahátíđ kirkjunnar

Ţegar Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, var sóknarprestur í Hallgrímskirkju var ţađ haft fyrir siđ ađ fá lesara af ólíkum ţjóđernum til ađ lesa pistil Hvítasunnudags (Post 2.1-4). Hver lesari las versin á sínu móđurmáli. Ţannig fengu messugestir fengu tilfinningu fyrir hvítasunnunni sem ţjóđahátíđ. Nú hefur biskup hvatt presta kirkjunnar til ađ gera slíkt hiđ sama.
 

Til ađ sýna hvernig útfćra má ţetta útbjuggum viđ Adda Steina stutt myndband ţar sem pistillinn er á íslensku, serbísku, japönsku, rússnesku, kínversku og búlgörsku. Afraksturinn má skođa hér ađ ofan (og í meiri gćđum á kirkjan.is).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband